Færsluflokkur: Spil og leikir
23.8.2013 | 20:56
Sumarið sem rataði ekki til okkar.
Sumarið hefur í sjálfu sér verið ágætt - þ.e.a.s. maður verður að gera gott úr því, ekki ræður mannlegur máttur við veðrið.
Við systurnar höfum verið í ratleiknum og svo fórum við Matthías saman í ratleikinn þannig að hann hefur fundið 18 spjöld og hefur titilinn Göngugarpur. Við gerðum síðan videó og settum á Youtube.com.
Það var rosa gaman hjá okkur en við reyndum að nota góða veðrið þegar það gafst.
Arionbanki er núna með Götusýningu í Reykjavík. Um 600 listamenn fengu hver eina mynd setta upp og ég fékk að vera með.
Ég tók mynd af prjónaðri dúkku og myndaði hana fyrir framan eitt af málverkunum mínum... þannig að ég sló eiginlega 2 flugur í einu höggi.
Myndin er í Arionbanka við Hlemm.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2012 | 15:14
Rapport
Ég skrifa orðið svo sjaldan að hver færsla er nokkurs konar rapport... eða yfirlit yfir það sem hefur gerst. Það mikilvægasta er að ég er búin að fá vinnu í kirkjunni minni, Ástjarnarkirkju, með starfsheitið æskulýðsfulltrúi. FRÁBÆRT :D
Síðan hef ég byrjað í samsvarandi starfi hjá Kálfatjarnarkirkju, þó það sé ekki búið að ganga frá starfssamningi. ÆÐISLEGT :D
Þá hef ég verið að dunda eitthvað annað... Mér hefur tekist að gera afmælisvídeó fyrir öll börnin og barnabörnin og EITT stórafmæli (Jonnu) á síðustu 12 mán... síðasta afmælisvídeóið var fyrir Hafþór Örn... en þau eru öll á Youtube.com
Síðan hef ég gert 2 vídeó um Ratleik Hafnarfjarðar 2012... hið fyrra var um Ratleiksnámskeiðið sem ég stóð fyrir í ágúst sl... fyrir börn 12-14 ára... en við náðum ekki að klára allan leikinn, m.a. vegna veðurs.
September 2, 2012 3:34 PM
og hið síðara var um allan ratleikinn en við systur (ásamt fleirum) náðum að finna öll 27 spjöldin.
September 28, 2012 1:00 PM
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2010 | 19:39
Ratleikur Hafnarfjarðar
Undanfarinn mánuð hef ég tekið þátt í ratleiknum með börnum, barnabörnum og hundum. Þemað er hleðslur, skotvirki og fl. Við höfum plampað um hraun og annað ósléttlendi... Litlir fætur eru oft mjög þreyttir á kvöldin. Aðalmálið er að finna spjaldið og... nestið.
Okkur hefur gengið ágætlega að finna spjöldin...
... enn sem komið er höfum við aðeins einu sinni þurft að hætta leitinni... eða fresta þar til síðar.
1.3.2010 | 22:58
Plymouth MA
Það var eins gott að maraþonið var í gær, við vöknuðum á ,,kafi" í snjó... svo fór bæði að rigna og hvessa... það hefði verið ömurlegt að hlaupa í þessu veðri.
Í dag keyrðum við til Plymouth... konan í lobbý-inu sagði að það væri rétt hjá... 30 mílur aðra leiðina og amk hálftími...
Við dingluðum okkur í mollum og öðrum búðum, fengum okkur í svanginn og vorum komin aftur á hótelið fyrir kl 6... og pökkuðum dótinu. Lúlli náði að horfa á uppáhalds þáttinn sinn í sjónvarpinu leigubílstjórann sinn Cash cap... og það bjargaði deginum.
Í leigubílnum svara menn spurningum og fá borgað fyrir.
1.2.2010 | 00:22
BRONS - Frábært að komast á pall
TIL HAMINGJU ÍSLAND... Það er frábært að komast á pall.
Glæsilegur árangur
Ísland landaði bronsinu í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2009 | 01:34
Rataðist rétt á munn...
Í vikunni var auglýsing frá lottóinu þar sem Siggi Sigurjóns var lottókúla nr 34... og á einum stað sagði hann, veljið mig... og svo kom, sjáumst á laugardaginn... og talan kom upp í kvöld...
2 skipta með sér pottinum - og held ég að þeir séu vandfundnir hér á landi sem hafa ekki þörf fyrir vinning af þessu tagi.
Kannski völdu einhverjir töluna út af auglýsingunni :)
Tveir skipta 60 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 14:00
Ég vann líka...
Ég hef aldeilis fengið að heyra það frá eiginmanninum í gegnum tíðina... hann hefur stöðugt gert grín að því að ég skuli hafa ,,fúlu röðina" í áskrift.
,,Fúla röðin" er afmælisdagar fjölskyldunnar 5, 7, 17, 25 og 30... þar sem tvær dætur eru fæddar 5. þá var sjöttu tölunni bjargað með húsnúmerinu í Víkingalottóinu...
Allir vinningshafar komnir fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007