Leita í fréttum mbl.is

Keflavík - New York

Ég pakkaði í morgun og Björg vinkona keyrði mig út á völl... Það voru allir uppteknir, að útrétta, vinna, í viðtali eða í prófi. Ég skildi Bíðara nr 1 AFTUR eftir heima. Hann má ekki fljúga strax, fór í hjartaþræðingu í gær... og bíllinn í viðgerð... við erum að eldast Wink 
Flugið til New York tók tæpa 6 tíma... ég horfði á 3 bíómyndir. Ég var ekkert nema kæruleysið á leiðinni út... með fyrstu mönnum út úr vélinni en hafði gleymt að fylla út pappírana. Það tók 1 klst frá lendingu og þangað til ég var fyrir framan afgreiðsluborðið hjá jetBlue í næsta terminal.

jetblue er besta flugfélag í heimi... afgreiðslukonan fékk fulla endurgreiðslu fyrir mig á flugmiða Bíðara nr 1 - ekkert mál.  Öll sætin í flugvélinni eru Saga-class sæti... Mesta legroom EVER. Núna eru þeir komnir með netið í biðsalinn... þess vegna sit ég og blogga. Ég er að bíða eftir flugi til Denver, það varð einhver seinkun á vélinni, en flugið á að taka 3 klst.

Þetta er hlaupaferð - hvað annað, ég hleyp fyrst í Oklahoma City og síðan í Fort Collins Colorado.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband