Leita í fréttum mbl.is

Nýtt barnabarn :)

Blush það var erfið biðin, allan daginn í gær (mánudag)... eftir að 6. barnabarnið kæmi í heiminn. Við renndum suður í Keflavík og vonuðumst til að ná því að sjá kraftaverkið glænýtt... en fórum heim aftur um kvöldið...

Lovísusonur 19.maí 2009InLove Stjörnur eru vanar að láta bíða eftir sér og drengurinn kom í heiminn kl. 2:40 í nótt.  Sannkallað kraftaverk... þyngd og lengd voru ekki komin á hreint en pabbinn var að rifna af stolti.

Kissing Til hamingju Lovísa og Gunni Heart

Heart Drengurinn er rúmar 16 merkur (4080 gr) og 52 cm... og í nótt flutti nýja fjölskyldan á Lsp í Rvík því skurðstofan í Keflavík var lokuð. Fylgjan var föst og Lovísa þurfti að fara í aðgerð... sem gekk vel. Litla fjölskyldan er enn í Rvík og ekki ákveðið hvort eða hvenær þau fara aftur á fæðingardeildina í Keflavík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með 6. barnabarnið.

Kveðja Björg og Palli.

Björg Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband