Leita í fréttum mbl.is

Misræmi guðspjalla... Mark 6:8-11

Mark 6:8 Hann bauð þeim að taka ekkert til ferðarinnar annað en staf, ekki brauð, mal né peninga í belti.
-9- Þeir skyldu hafa skó á fótum, en ekki tvo kyrtla.
-10- Og hann sagði við þá: Hvar sem þér fáið inni, þar sé aðsetur yðar, uns þér leggið upp að nýju.
-11- En hvar sem ekki er tekið við yður né á yður hlýtt, þaðan skuluð þér fara og hrista dustið af fótum yðar þeim til vitnisburðar.

Jesús sendi lærisveinana út tvo og tvo saman. Mark og Matt ber ekki saman í frásögnum sínum þó frásagnirnar eigi mjög líklega af sama atviki.
Í Matt 10:1-10 og Lúk 9:1-5, fá lærisveinarnir ekki aðeins vald til að reka út óhreina anda heldur fá þeir einnig vald til að lækna. Þá segir í Matt 10:10 ...að þeir eigi ekki að taka neitt með sér... ,,eigi mal til ferðar eða tvo kyrtla og hvorki skó né staf." og Lúk 9:3 segir ,,og sagði við þá: Takið ekkert til ferðarinnar, hvorki staf né mal, brauð né silfur, og enginn hafi tvo kyrtla."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband