Leita í fréttum mbl.is

Hans nánustu trúðu ekki... Mark 3:20-21

-20- Þegar hann [Jesús] kemur heim, safnast þar aftur mannfjöldi, svo þeir [hann og lærisveinar hans] gátu ekki einu sinni matast.
-21- Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum, enda sögðu þeir, að hann væri frá sér.

Jesús hafði læknað fólk hvar sem hann fór og menn voru enn vantrúaðir á að hann væri ,,góður"... hans nánustu og fræðmenn gyðinga áttu auðveldara að trúa að hann væri frá sér eða að máttur hans kæmi frá hinu illa en að hann kæmi frá Guði. 

Hverjir voru þessir ,,nánustu"???  Samkvæmt 31v eru það móðir hans og bræður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband