Leita í fréttum mbl.is

Mikilvægt að skilja byrðina eftir...

Í framhaldi færslunnar hér fyrir neðan...
Matt.11:28, Drottinn segir : Komið til mín... ...og ég mun veita yður hvíld.

Alltof oft gerist það, að eftir að við leggjum allt okkar fyrir Drottin... eftir eldheitar bænir... þar sem ákafi, eldmóður og örvænting er látin í ljós... þar sem allur vandamálapokinn er tekinn af herðunum og lagður fyrir Drottin....... að þegar bæninni er lokið, er vandamálapokinn axlaður aftur... þannig að sama byrðin er komin á bakið um leið og bæninni er lokið.

Oft áttum við okkur ekki á því að við sem lögðum málefnið fyrir Drottinn og báðum um lausn... gefum honum síðan ekki tækifæri til að leysa málið... 
Auðvitað er erfitt að bægja áhyggjum í burtu og sumir kalla það ,,kæruleysi" að hafa ekki áhyggjur þegar maður ,,á að hafa áhyggjur"... en leggi maður eitthvað fyrir Guð, er það vanvirðing að gefa honum ekki tækifæri til að koma með lausn.
Og til að Guð fái tækifæri, verðum við að stíga til hliðar... og hætta að grautast í því sem við töldum þurfa æðri meðferð.

Við þurfum að læra að skilja byrðina eftir Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband