Leita í fréttum mbl.is

Far heim - far burt... Mark 5:17-19

-2- Og um leið og Jesús sté úr bátnum, kom maður á móti honum frá gröfunum, haldinn óhreinum anda.
-3- Hann hafðist við í gröfunum, og enginn gat lengur bundið hann, ekki einu sinni með hlekkjum.

Jesús rak illa anda (Hersing) út af manni sem hafðist við hjá gröfunum. Illu andana rak hann í svínahjörð sem hljóp fram af bjarginu og drukknaði.

-17- Og þeir [sjónarvottarnir] tóku að biðja Jesú að fara burt úr héruðum þeirra.

Undarleg viðbrögð við kraftaverki að biðja kraftaverkamanninn að fara burt. En vafalaust hefur svínahjörð [nær 2 þús.gripir, 13v.] verið mikil eign... og engar tryggingar til að borga skaðann. Þess vegna hefur verið auðveldast að losa sig við kraftaverkamanninn til að forðast meiri skaða.
Í þessari frásögn verður umsnúningur... Í stað þess að segja manninum að þegja yfir kraftaverkinu segir Jesús: ,,Far heim til þín og þinna, og seg þeim, hve mikið Drottinn hefur gjört fyrir þig og verið þér miskunnsamur"(19v).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband