Leita í fréttum mbl.is

Fargjaldahækkun og minni þjónusta

Það hlýtur að haldast í hendur að fjárhagserfiðleikar í þjóðfélaginu hafi áhrif á ferðalög landsmanna. En það er athyglisvert að Icelandair hefur fækkað þjónustufólki um borð, hætt að hafa matinn innifalinn, hækkað flugvallarskatta og skipt um flugvelli erlendis til að spara en þeir hækka samt sem áður fargjöldin.

Maður skyldi ætla að þegar félag skiptir um flugvelli til að minnka kostnað, að flugvallarskatturinn myndi lækka en hann gerir það ekki... eru flugvallarskattar þá ekki bara dulbúin hækkun á fargjaldi?


mbl.is Flugfarþegum fækkaði um 28%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband