Leita í fréttum mbl.is

Þarf ekki að breyta kosningafyrirkomulaginu?


Þetta er nú ótrúlegt.... aumingja kjósendur Framsóknar í Reykjavík.... Hvað flokk kusu þeir?

Er ekki kominn tími til að breyta kosningafyrirkomulaginu... annað hvort kýs maður mann eða flokk.
Komist flokkur að, þá á hann visst marga menn inni, fari einhver úr flokknum þá er sætið áfram flokksins...
Manneskja sem er búin að segja sig úr flokki á ekki að fara með völdin sem hún fékk í gegnum flokkinn sem hún vill ekkert hafa með lengur... þeir sem kusu hana í upphafi geta endað með að hafa kosið og þar með stutt þann flokk sem það vildi síst að kæmist að.  


mbl.is Marsibil segir sig úr Framsóknarflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband