Leita í fréttum mbl.is

Komin heim

Þetta var stutt ferð... þar sem ég flaug heim sama dag og ég hljóp, þá komst ég ekki í sturtu eftir hlaupið. Ég varð að tékka mig út af áttunni fyrir hlaupið, geyma dótið í skottinu á bílnum, hlaupa maraþonið, keyra til Boston, skila bílaleigubílnum og taka flugið...

Þetta gekk allt vel. Þegar ég kom til Boston fór ég á klósettið í molli rétt hjá flugvellinum, þvoði mér með þvottapoka og skipti um föt... ekkert mál Wink

Flugið heim var 4:40mín. og ég náði að sjá 2 bíómyndir... Lovísa kom með bílinn út á völl og ég keyrði heim. Fór ekki að sofa fyrr en einhverntíma um kvöldið, þá búin að vaka í 1 og hálfan sólarhring.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband