Leita í fréttum mbl.is

Sýnum Hrafnkeli stuðning...

Ekki það að Guð viti ekki við hvern er átt þegar bænir eru beðnar, en er samt ekki skemmtilegra að beygja nafn mannsins rétt og segja að við sýnum Hrafnkeli stuðning og að við óskum Hrafnkeli alls hins besta. Hann heitir Hrafnkell en ekki Hrafnkétill.
mbl.is FH-ingar senda Hrafnkatli styrk í Kaplakrika í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Óskar Jónsson

Þetta er ekki vitlaust hjá þeim.

Farðu á þessa síðu og leitaðu að Hrafnkell.

http://www.ordabok.is/beygingar.asp

Þá sérðu að bæði er rétt.

Sigurður Óskar Jónsson, 21.12.2009 kl. 00:29

2 identicon

Það er rétt að segja Hrafnkatli. Feis

Andri (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband