Leita í fréttum mbl.is

Aftur komin til Orlando

Það var 4 klst keyrsla frá Miami til Orlando. Um leið og garmurinn sendi okkur norður 27... mundi ég að ég hafði ekki ætlað að keyra þessa leið til Orlando... ég ætlaði norður 95.  Þá keyrir maður í gegnum fleiri og stærri bæi og meira að sjá... við keyrðum 95 til Miami þegar við vorum hérna 2005.

mengun í Florida27 aftur á móti er hundleiðinleg-ur vegur, svipað og Fimman í Kaliforníu. Við forðumst hana eins og heitan eldinn... 101 er miklu skemmtilegri.  Eins og ég bloggaði um suðurleiðina þá er mengunin á þessari leið ekkert venjuleg. 

Og við stóðumst ekki að taka mynd af einni mengunarverksmiðjunni... en frá henni lá stórborgarslæða sem sést kannski ekki vel á myndinni... og þó, það sést ekki í bláan himininn nema efst á myndinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband