Leita í fréttum mbl.is

Vondur heimur!

Við segjum svo oft að við lifum í vondum heimi... gæðum hans sé misskipt og margir lifi ,,í helvíti" á jörðu. Vissulega er það rétt... meiripartur jarðarbúa býr við afar léleg kjör - því miður... en spurningin er..... er þá heimurinn vondur... Heimurinn var góð sköpun. 
Fimm sinnum í sköpunarferlinu segir Guð að sköpunarverk hans sé gott og að síðustu er það harla gott.

1Mós 1:31a   Og Guð leit allt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var harla gott.

Heimurinn sjálfur er enn góður, af honum höfum við allt sem við þurfum, gæði jarðarinnar halda lífinu í okkur... aftur á móti eru ill öfl í heiminum sem aftra því að allir geti lifað af þessum gæðum. Þessi öfl er ekki heimurinn sjálfur - heldur eru þau í heiminum. Sköpunin var og er góð, maðurinn er vondur sbr. orð Jesú:

Mark 10:18 og Lúk 18:19   Jesús sagði við hann: Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema Guð einn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband