Leita í fréttum mbl.is

Aumingja fólkið...

Við hjónin vorum í New Orleans í lok febrúar á þessu ári. 

Borgin var eins og draugabær.
Miðbærinn með háhýsunum og aðalhraðbrautirnar, brýr og slaufur þangað, voru að sennilega sá hluti borgarinnar sem var að komast í samt lag..... hinar ríku hótelkeðjur og stjórnsýsla hafa verið tryggð eða haft efni á að endurnýja eða laga húsnæðið....
en hin venjulegu íbúðarhverfi í margra kílómetra fjarlægð frá ströndinni voru nær auð.... litlu einbýlishúsin sem eru öll byggð úr timbri voru auð...við keyrðum um göturnar og það var búið á stökustað.... á kvöldin voru engin ljós þar, við vissum ekki hvort þeir sem bjuggu þarna hefðu rafmagn...
Í götu eftir götu voru húsin að hruni komin, ónýt eftir vind og vatn. 
Þónokkuð af fólki bjó í tjöldum undir hraðbrautunum....

Við höfðum keypt okkur Garmin... en það var ekkert að marka það.... búðirnar voru farnar og kaninn byggir bara nýja búð á annarri lóð, það er ódýrara en að laga gamla húsnæðið.

Og nú þarf fólkið sem lagði í koma aftur og byggja upp eða laga húsið sitt.... að yfirgefa það aftur, þetta er skelfilegt...


mbl.is Gustav að ná 5. stigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband