Leita í fréttum mbl.is

,,TOP SECRET"


Við gerðumst menningarleg í dag. 
Við heimsóttum Clinton safnið sem er staðsett hér í Little Rock.  Í þessu safni var að finna líkan af Hvíta húsinu og forsetabílinn sem Bill Clinton notaði. 
Hvíta húsið er smækkuð mynd af því raunverulega, 1 tomma vs 1 fet,  ef ég skildi það rétt. 

Safnið er nánast skýrsla um hvert skref Clintons sem forseti...... nema auðvitað það sem er ,,TOP SECRET"

Það hlýtur að vera ,,TOP SECRET" að Clinton kom til Reykjavíkur og borðaði pulsu á Bæjarins Bestu.  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband