Leita í fréttum mbl.is

Dýrt er Drottins orðið

Ég bara spyr... er þetta hægt, að vera að halda úti bloggsíðu og skrifa svo sjaldan að dagatalið til hliðar lítur út eins val á lottótölum...

BiblíanUndanfarið hafa verið heitar umræður um nýju Biblíuna bæði í guðfræðideildinni og annars staðar. 
Það er allt gott og blessað og Bók bókanna stefnir í metsölu.  Það er nú sennilega mjög langt síðan Biblían hefur verið söluhæst.... ég meina þegar hún hefur haft samkeppni við aðrar bækur. 

Erlendis er Biblían alltaf söluhæsta bókin, en við getum ekki jafnað því saman, þegar bókin er boðin á 99 sent í Walmart en kostar 6-8 þús. hér.  
Ég er sannfærð um það að ef Biblían væri ódýrari þá gæfum við fleirum hana og ættum sjálf fleiri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband