Leita í fréttum mbl.is

New Orleans LA - New York - heim

Við gistum aðeins 2 nætur á Midtown motel... og það var meira en nóg fyrir okkur. Við erum ýmsu vön en þetta mjög óþægilegt. Ég held að SÍMI á herbergi sé með fyrstu atriðum sem maður óskar eftir... ömurlegt að þurfa stanslaust að fara niður ef eitthvað var að eða spurning vaknaði.

Morgunmatur er ekkert MUST þegar ég er að fara í hlaup - því ég verð að borða minn mat um miðja nótt og Lúlli getur alltaf fengið sér eitthvað... Við komum seint á laugardegi, ég hljóp á sunnudeginum og fórum snemma á mánudagsmorgni...(26.jan)

Lúlli var búinn að sjá óveðursspá fyrir New York-svæðið á mánudag og hafði áhyggjur af því hvort við kæmumst heim... en við fórum með stórri vél frá Delta til New York og Icelandair hélt sinni áætlun. Þó mörg flug hafi verið felld niður þennan dag, þá komumst við heim... lentum klst seinna en áætlað var.

Við ætluðum að prófa strætó frá Keflavík, en Harpa sótti okkur upp á völl og keyrði heim. Takk fyrir góða þjónustu :D 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband