Leita í fréttum mbl.is

Santa Barbara CA - Phoenix AZ

Við kvöddum vini okkar í Santa Barbara með trega og keyrðum til Arizona... 10 tímar með stoppum. Við keyrðum 1 tíma fram í tímann og það var orðið hressilega dimmt þegar við komum.

Hótelið er hrörlegt að utan í myrkrinu... og tveir indverjar afgreiddu okkur þegar við tékkuðum okkur inn í þvottahúsinu þeirra. Þetta leit ekki vel út EN viti menn, herbergið er frábært, þrifalegt, stórt með litlu eldhúsi... ég verð greinilega að éta ofaní mig það sem ég hef sagt áður (að allt virtist drabbast niður hjá þeim)... sennilega er þetta eins misjafnt hjá öllum hóteleigendum, sum eru slæm og sum góð þó þau séu undir sama nafni.

Knights Inn
2510 West Palos Verde, Phoenix


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband