Leita í fréttum mbl.is

Bústaðaferð - hittingur

Okkur var boðið í bústaðinn til Haraldar og Helgu um helgina. Hann bauð bræðrum sínum og stelpunum hennar Bubbu ásamt mökum. Það var vel mætt en Hafsteinn, Grétar og Hrönn komu ekki. Bíllinn okkar var í andlits-aðgerð svo við vorum samferða Jónu.

Bústaðaferð 26.6.2009Fólk dreif á staðinn um kvöldmat... sumir lentu í smá villu á leiðinni... og sannaðist þá gamla sjónvarpsauglýsingin... Nú er gott að hafa GSM...

Við grilluðum undir góðri músík og við stelpurnar skáluðum í ekta Margarítu... með saltrönd á staupinu, klaka og lime... Úaaaa

Enginn var með gítar... en þeim mun meira var kjaftað saman. Lolla var með hjólhýsi en Gyða og Erna með fellihýsi... Við Lúlli, Ragnar, Sverrir og Jóna sváfum í bústaðnum.
Sverrir og Erna komu með fjórhjólin sín... Veðrið var æðislega gott, þó að auðvitað kólnaði þegar kvöldaði... að við sátum úti fram á rauða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband