Leita í fréttum mbl.is

Elkton MD - Sea Isle City NJ

Ég lagði af stað rétt fyrir kl.8. Svaf frekar illa í nótt, kannski stressuð yfir að eiga eftir að finna hótel í New Jersey. Ég var nefnilega margbúin að tékka á nokkrum síðum og það var allt svo dýrt og langt í burtu.
Þess vegna var það best að kíkja á staðinn... það voru um 100 mílur þangað og þá komst ég að því að flest allt er lokað þarna á þessum tíma... þetta er eiginlega draugabær Crying

Svo ég keyrði 10-12 mílur í burtu og fékk mér gistingu á Econo Lodge. Þessi mótelkeðja er óðum að verða í eigu Indverja og um leið og mótelin verða fjölskyldufyrirtæki, þá byrja þau að drabbast niður W00t 
Eftir að hafa sett tölvuna í gang og talað við Bíðara nr.1 þá ákvað ég að fara og athuga hvort það væri ekki buffet hér nálægt.
Ég verð hérna í 2 nætur. Ég tékka mig út á sunnudagsmorguninn þegar ég fer í maraþonið.

Econo Lodge (NJ708) 119 US 9 S. , Marmora, NJ, US, 08223 | Phone: (609) 390-3366 room 157   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband