Leita í fréttum mbl.is

Hægri - vinstri

Í gamla daga þótti ekki gott að vera örvhentur.... ætla ekki að fara meira út í það... en sumir eru jafnhentir... þ.e. jafnvígir á báðar....
Þessi frétt framkallaði þegar í stað þrælgóðan brandara sem ég las einu sinni í Sjónvarpsvísinum og er nokkurnveginn svona.

Tveir menn buðu starfskonu sinni að spila golf með sér. Hún tók því og sagðist annað hvort mæta 6:15 eða 6:30.

Daginn eftir mætti hún 6:15 valdi sér kylfu og fór völlinn á mun færri höggum en þeir. Þeir voru vonsviknir, höfðu talið sig betri en hana í golfinu. Næsta morgun mætti hún á sama tíma, vann þá aftur með yfirburðum þótt hún slæi nú með vinstri hendi.

Vinnufélagarnir spurðu hvernig hún færi að þessu og spurðu hvað hefði ráðið því að hún notaði  hægri höndina í gær en í dag þá vinstri. 

Sko... sagði hún, ég kíki undir sængina hjá manninum mínum, ef vinurinn vísar til hægri, slæ ég með hægri hendinni, ef hann vísar til vinstri slæ ég með vinstri.

Vinnufélagarnir litu hvor á annan og spurðu: Hvað gerirðu ef hann vísar beint upp?
..... hm... þá mæti ég kl 6:30... sagði hún Wink


mbl.is „Örvhentir" smokkfiskar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband