Leita í fréttum mbl.is

Sumarsæla við Hvaleyrarvatn

Hvaleyrarvatn 30.7.2008
Það er sjaldan sem maður upplifir slíka skaðræðisblíðu og var í dag. Við plöntuðum okkur niður við Hvaleyrarvatn, 3 ættliðir, amma, dætur, 2 barnabörn og 2 hundar og við nutum veðursins.

Hvað við erum heppin að hafa svona útivistarsvæði við bæjardyrnar. Þarna var múgur og margmenni og þegar ég gekk hringinn í kringum vatnið með Mílu, mættum við 8 hundum. Allir nutu þessarar himins blíðu.

Hvaleyrarvatn 30.7.2008Krakkarnir óðu í vatninu, voru með báta og háfa og reyndu að fangi síli og hundarnir notuðu vatnið til að kæla sig.

Helmingurinn af allri ánægjunni er svo að vera með nesti......

Það er ekki spurning hvar við verðum á morgun, heldur klukkan hvað við förum þangað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband