Leita í fréttum mbl.is

Í San Diego

Kvöddum öðlingana og höfðingja í ST. Barbara og renndum suður í Redondo Beach.
Það er ekki netsamband á hotel Jonnu, svo við fórum á moggann í Best Buy til að fá fréttir af jarðskjálftanum heima.

Við kysstum ströndina, bryggjuna, buffetið og búðirnar. Vorum á Hótel Jonnu í 2 nætur. Borðuðum breakfast á HomeTown Buffet áður en við keyrðum til San Diego í dag, laugardag.

Það er sól og hiti. Gistum á Rodeway Inn núna, ekki svo langt frá Convention Center, þar sem gögnin eru og 10-12 mín frá flugvellinum þar sem ég fer í rútuna á startið.

Við sóttum gögnin, þetta er stórt hlaup og við sóttum gögnin mjög seint, en fannst mér expo-ið vera lélegra en síðast...

Við tókum það rólega á eftir, prufukeyrðum á rútustaðinn og settum hann í Garminn og fórum á mótelið.  

InLove I LOVE IT


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband