Leita í fréttum mbl.is

Skelfing nöturlegt


Við keyrðum um í gær, ætlunin var einfaldlega að fá sér eitthvað að borða....... þá sáum við fyrir alvöru hvað eyðileggingin eftir Katrínu, er skelfileg.  Frown 

Við keyptum okkur Garmin þegar við vorum úti síðast en það var ekkert að marka neitt.  Þar sem áttu að vera verslanir, voru draugahús.... en uppbyggingin er hafin og nýjar verslanir komnar annarsstaðar..... það þarf bara að finna þær. 

Kraftgekk Mardi Gras New Orleans Maraþonið í dag og þurfti að hafa meira fyrir því en í Rock N Roll í Phoenix í janúar.
Við keyrum norður áleiðis til Little Rock í Arkansas á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband