Leita í fréttum mbl.is

Home sweet home

Já,já, það er ágætt að koma heim, en mig langaði ekkert heim.  Það er fínt að vera á ferðalagi, með allt sem maður þarf í ferðatöskunni.  Hafa bara föt til skiptanna og smá snyrtidót.  Cool

Ég fór ósofin í skólann.  Sem betur fer var kennslan bara í 2 tíma.  Eftir tímann fór ég út í bóksölu stúdenta.... og var eitthvað svo rugluð að ég keypti bækur fyrir fag sem ég er búin með.... tók í vor....  Það verður að reiknast mér til fyrirgefningar að ég þekkti ekki bækurnar því þessi kennari kennir aldrei sömu bækurnar.... einn af þessum erfiðu. 

Hvað sem því líður þá er sjötta skólaárið mitt byrjað..... Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband