Leita í fréttum mbl.is

Kefl - Boston - Texas, 29.des 2016 - 4.jan 2017

Keflavík - Boston

29.des
Það var hvílík rigning heima þegar við fórum og sama demban mætti okkur í Boston. Sem betur fer fljúgum við áfram til Texas á morgun. Þetta var í fyrsta sinn sem við flugum með breiðþotu til Boston og það fór virkilega vel um okkur... Við vorum bara með handfarangur en útlendinga eftirlitið var svo svifaseint að við höfum sjaldan lent í öðru eins... og vorum með síðustu farþegum út úr flugstöðinni. Ég varð að hringja eftir hótelskutlunni. Hótelherbergið er frábært, stórt og rúmgott, mjög snyrtilegt og flott.

Roadway Inn 309 American Legion Hwy, Revere MA 02151
Phone: 1 781 284 3663 room 102

Boston - Houston Texas 30.des - 4.jan 2017

30.des... Við sváfum ágætlega enda þreytt eftir ferðalagið, flugið og tímamuninn. Við áttum flug kl 8:40 til Houston svo við urðum að vera tilbúin í hótelskutluna kl 6 am. Flugið til Houston var 4 klst en vesen með bílaleigubílinn gerði það að verkum að við vorum ekki komin með hann fyrr en 3pm að staðartíma. Við keyptum okkur vatn og fl í Walmart og fengum okkur að borða... svo tökum við það bara rólega.

31.des... voru gögnin sótt, öðru hverju var grenjandi rigning og þrumur og spáin fyrir morgundaginn svipuð.  

1.jan... Texas Marathon... sjá byltur.blog.is

2-4.jan... við slökuðum á, versluðum, fórum út að borða og fl. Heimferð var 4.jan, flogið til New York og svo sama dag heim til Íslands.

Days Inn, 9824 J M Hester Rd. Humble Texas 77338
Tel: 281 570-4795    Room 109


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband