Leita í fréttum mbl.is

Tuba City - Flagstaff AZ

3.júní

Það er alltaf full dagskrá hjá okkur... Við borðuðum morgunmat og tékkuðum okkur út. Fyrst á dagskrá var að skoða Monument Valley... til þess þurftum við að keyra aðeins inn í Utah. Þessir drangar færðu okkur beint inn í kúrekamynd/villta vestrið.

Berghildur og Edda höfðu mikinn áhuga á að skoða Antilope Canyon og við ákváðum að fylgja með.

Hellarnir voru fallegir og gaman að skoða þá en við vorum búin að sjá eins hella í NY fylki.

Hellarnir urðu til þess að við Vala gátum skoðað Horse Shue... ótrúlega flottur staður þar sem Colorado-áin er eins og skeifa í laginu.

Þetta var langur en litríkur dagur.

 

Motel 6, 2440 E-Lucky Ln, Flagstaff 86004

Phone: 1 928 774 8756  room 108


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband