Leita í fréttum mbl.is

Denver - Las Vegas - Henderson

29.maí

Við áttum flug um hádegið og lentum í Las Vegas eftir 1 og hálfan tíma. Þaðan keyrðum við til Henderson... og ballið byrjaði um leið. Hótelpöntunin mín fór aldrei í gegn frá Agoda en sem betur fer voru til herbergi. Við vorum öll á sitt hvorri hæðinni.

Við höfðum látið senda á hótelið pakka sem þau höfðu látið endursenda... þetta er.það lélegasta sem við höfum vitað... og áfall fyrir Eddu... hún hafði pantað bakpoka og dínu fyrir gilferðina... og ég hafði pantað gas og fl... og Berghildur Camelback.

Það var því farið á fullt að leita uppi réttu búðirnar... gasið tók lengstan tíma. Næst var að sækja pöntunina okkar í Walmart... en hún hafði líka verið endursend... þó Diane sem býr hér hafi hringt fyrir mig og þeir lofað að geyma hana 3 daga fram yfir tímann.

Við náðum að versla allt sem var endursent.

 

MIKIÐ ROSALEGA VERÐUR ÞETTA GÓÐ FERÐ :)

Railroad Pass Hotel and Casino

2800 S-Bolder Highway, Henderson LV 89002


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband