Leita í fréttum mbl.is

Las Vegas Nevada

11.júní, fimmtudagur
Við höfum verið í Vegas síðan á mánudag. Hitinn hefur verið frá 36°c til 41°c. Það hefur aðeins verið skýjað stundum og það hefur bjargað okkur frá því að grillast. Svo er hitinn hérna er þurrari svo hann virkar ekki mollukenndur. 

Við heimsóttum Lilju á Sommerlin sjúkrahúsið og biðum með henni og Diane meðan Joe var í aðgerð á þriðjudaginn og í gær heimsóttum við þau bæði á spítalann. Læknirinn kíkti á Joe á meðan við vorum þar og hún var ánægð með batann... allt í áttina, sagði hún.

Í dag kíktum við á Las Vegas Blvd... The Strip og horfðum á vatnsorgelið spila þó við höfum séð það nokkrum sinnum áður og við keyrðum líka að Vegas skiltinu... skiltið er alltaf eins EN VIÐ BREYTUMST... haha

Á morgun fljúgum við til Seattle.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gaman að Heyra að þér líður vel í heimaborg minni, það er mikið að sjá annað en Las Vegs Blvd. sem í sjálfu sér er gífurleg ljósadýrð eftir sólsetur. Í nágrenni Las Vegas er mikið af náttúruundrunum.

Bið sjúklingnum góðs gengis og bata.

Kveðja frá Houston

 

Jóhann Kristinsson, 12.6.2015 kl. 02:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband