Leita í fréttum mbl.is

Manchester NH - Machias ME

Næsta maraþon er frá Lubec í Maine til nyrsta odda næstu eyju en hún fylgir Kanada. Keyrslan frá Manchester til Lubec var 7 tímar með 2 stuttum stoppum. Við lögðum af stað kl 6 am og komum til Lubec um kl 2 eh. 

Á meðan stóðu Edda og Emil í ströngu við að breyta heimferðinni hjá okkur og panta hótel fyrir okkur öll í Boston, þessa nótt sem við verðum að vera auka vegna verkfalls flugvirkja.

Ég fékk bolinn í Lubec en varð að fara yfir til Kanada til að sækja númerið mitt og láta skrá mig á landamærunum sem hlaupara fyrir morgundaginn. Við borðuðum í garðinum þar sem við sóttum númerið.... og drifum okkur til baka.

Ég hafði verið svo ljón-heppin að fá hótel í Lubec en fékk email frá konunni að hún gæti ekki opnað B & B vegna veikinda og hún bókaði okkur á hótel í Machias, 30 mín í burtu.

Eftir hlaupið á morgun keyrum við aftur til Manchester.

Machias Motor Inn, 103 Main Street, Machias 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband