Leita í fréttum mbl.is

Síðasti dagurinn í Santa Barbara - í bili.

Santa Barbara 30.12.2013 019

Við sjáum nóg af óveðursfréttum, allt á kafi í snjó á austur-ströndinni, í Boston og New York, búið að fresta fleiri hundruð flugum... svo "flugurnar" bíða.
Hér er 20-25°c hiti og verið að slá grasið í garðinum.

Við erum búin að hafa það svo gott hérna, veðrið hefur verið óvenju gott miðað við árstíma, yfirleitt var ég í þunnri yfirflík þegar við gengum upp að strönd á haustin á fyrri árum, en nú dugar hlýrabolur. 

Jonna í

Við höfum notið hátíðisdaganna í rólegheitum og við höfum tvisvar keyrt til Oxnard og Camarillo. Í seinna skiptið kom Jonna með okkur og við heimsóttum Hrefnu í Camarillo.

Við  Lúlli kynntum Wal-mart fyrir Jonnu... Wal-martið sem hún hafði farið í einhverntíma á síðustu öld var eins og -hola-í-vegg- miðað við þetta. Við settum Jonnu beint í rafmagns-stólinn og hún þeyttist um alla búð Wink 

Nú er bara að pakka saman og vera tilbúin til brottfarar, því í fyrramálið keyrum við til Los Angeles. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband