Leita í fréttum mbl.is

Komin á klakann

Sanford Orlando 3.12.2013 032

Við byrjuðum í morgunmat og síðan að pakka þessu síðasta og raða töskunum í skottið. Þvíklík snilldar-röðun kom 7 töskum í skottið og 3 stærstu í annað aftursætið.

Eftir morgunmatinn löbbuðum við þessi 10 skref niður á strönd, því veðrið var hreint dásamlegt, rúmlega 20°c hiti og glampandi sól. 

Við borðuðum á Golden Corral í Orlando áður en við keyrðum á Sanford flugvöll, flug kl 18:00

Sanford Orlando 3.12.2013 036

Mín hékk á barnum í flugstöðinni og drakk Margarítu. Ferðin hafði tekið frábærlega vel. Bílinn var smekk-fullur, hefði ekki komist einn poki í viðbót inn, þetta kallar maður bara snilld.

Flugið heim tók 6 og hálfan tíma (3 myndir)... og þá tók snjór og kuldi á móti manni. Það var skelfing að fara úr yfir 20°c hita í þetta veður en gott að koma heim. Emil sótti okkur út á völl. Ég lagði mig aðeins fyrir hádegi en fór síðan aðeins út að snatta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband