Leita í fréttum mbl.is

Jackson MS - Dallas TX

Við pökkuðum flestu í gær og tékkuðum okkur út kl 7... fórum í breakfast-buffet og fylltum okkur af alls kyns gúmmelaði... eggjahræra, pylsur, bacon, ommiletta með öllu, brauð, steik, ávaxtahlaðborð og rjómi, kökur og ís... gleymdi að fá mér amerískar pönnukökur.

Við lögðum að stað rúmlega 8 og keyrðum 432 mílur, með nokkrum stoppum til Dallas... Veðrið var gott, komum um 5 á mótelið. Við byrjuðum ferðina á því að gista hérna og síðasta nóttin í ferðinni er í sama herbergi. Nú er bara að slappa af, við eigum flug til Denver kl 11:51 í fyrramálið.

Microtel Inn & Suites by Wyndham Irving/DFW Airport/Beltline

3232 W. Irving Blvd, Irving, TX 75061 US 
Room 310 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband