Leita í fréttum mbl.is

Komin heim - Home again

Við keyrðum frá Des Moines til Minneapolis... ætluðum að gera meira á leiðinni en það fórst einhvern veginn fyrir. Fórum á SÍÐASTA buffetið í bili Wink... 2 vikur í næstu ferð 

Við tékkuðum töskurnar inn og slöppuðum svo af í góða veðrinu fyrir utan flugstöðina. Í þessari ferð, sem tók 11 daga, voru hlaupin 2 maraþon (84,67 km) og keyrðar 2.686 mílur, en það var suður Minnesota - Iowa - Missouri - til Oklahoma City. 

Maraþonin voru frá Lebanon to Springfield (MO) og það seinna var frá Commerce Oklahoma, gegnum Kansas og til Joplin í MO. 

Í þessari ferð átti 
Harpa afmæli 5.okt  Happy Birthday Harpa.wmv www.youtube.com
og Árný afmæli 11.okt 
Happy Birthday Árný 2011.wmv www.youtube.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband