Leita í fréttum mbl.is

Joplin til Branson MO og þaðan til Des Moines Iowa

Branson MO, (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011Lúlli tékkaði okkur út af Days Inn í Joplin á meðan ég var að hlaupa. Eftir hlaupið keyrðum við til Branson sem er með stærstu afþreygingarstöðum í USA.

Við áttum þar gjafa-gistinótt á Wilk, glæsilegu 11 hæða, 5 stjörnu hóteli með útsýni yfir stýflu og vatn (Svandís Svavars hefði orðið brjáluð)

Branson (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011)Við vorum á 9.hæð, ég fékk fótaverki út á svölum. Eftir að hafa farið í sturtu, fórum við út að borða. síðan slöppuðum við bara af. Hótelið sem var allt hið glæsilegasta, var svo flott að netið fylgdi ekki með heldur varð að nota bissness center í lobbyinu... það varð nú til þess að ég nennti ekki í tölvuna, hvorki til að blogga eða hringja gegnum Skype.

Branson MO (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011)Við fengum okkur morgunmat, skoðuðum okkur aðeins um og keyrðum síðan til Joplin, létum grafa á flokka-verðlauna-gripinn minn og héldum síðan norður, í átt til Minneapolis.

Við gistum á Rodeway Inn í Des Moines, sama hótel og við eyddum fyrstu nóttinni í ferðinni.

Herbergi 201


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband